• Maður situr á sófa á vinnustaðnum sínum

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna

„Námið eflir mann í að taka sjálfstæðar ákvarðanir óháðar hagsmunum og í að vinna í öllum því sem kemur að stjórnarsetu. Það eykur skilning manns á því hvernig stjórnarmenn nálgast málefni sem eru kynnt fyrir þeim á stjórnarfundum. Námið veitir því góðan faglegan grunn og það er dregið vel fram hvert hlutverk, ábyrgð og skyldur stjórnarmanna eru.“

Bjarnólfur Lárusson, viðskiptastjóri á Fyrirtækja-og fjárfestasviði Íslandsbanka.