• Ragnhildur Edda Tryggvadóttir

Stjórnendur framtíðarinnar

Stjórnendur framtíðarinnar

„Í náminu var farið yfir skipulag, áætlanagerð og verkefna-og tímastjórnun en einnig vorum við fengin til að leita inn á við í sjálfsskoðun og hvernig við viljum að okkar persónulega þróun verði. Mér varð ljóst að það er mikilvægt að stjórnendur þekki sjálfa sig vel til þess að geta tekist á við hin ýmsu verkefni og áskoranir í starfi. Nemendurnir í hópnum komu úr mismunandi vinnuumhverfi og með ólíka reynslu svo það var einnig áhugavert að hlusta á þeirra sögur og hvað þau voru að takast á við í sínum störfum. Námið hefur nýst mér á ýmsa vegu í mínu starfi.“

Ragnhildur Edda Tryggavdóttir, Global Category Manager hjá Marel