Stafræn markaðssetning

Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu

„Ég hef unnið lengi við hefðbundna markaðssetningu, prentmiðla og þess háttar og fannst ég þurfa að læra þessa hlið markaðssetningar. Námsefnið var allt mjög vel framsett og gestafyrirlesarar frábærir. Hermun var mikið notuð þar sem við gátum sett okkur í spor fyrirtækis og markaðssett vörur á netinu. Í náminu fékk ég svo sannarlega réttu verkfærin til að vinna með.“

Kristján Gíslason, sérfræðingur á markaðssviðið VÍS