• Marta Magnúsdóttir Formaður hjá Bandalagi íslenskra skáta.

Stjórnendur í þriðja geiranum

Stjórnendur í þriðja geiranum

"Námskeiðið veitti mér faglega yfirsýn yfir viðfangsefni sem ég fæst við í mínu sjálfboðastarfi. Það hefur skilað sér í auknu sjálfstrausti og faglegri vinnubrögðum. Þess að auki hefur námið víkkað sjóndeildarhringinn þegar kemur að sjálfboðaliðamenningu. Eftir að námskeiðinu lauk vissi ég því mun betur hvar og hvernig ég gæti aflað mér nánari upplýsingar um faglega nálgun í störfum þriðja geirans.Kennararnir höfðu mikla þekkingu á efninu og áhugi þeirra smitaði út frá sér. Þátttakendahópurinn samanstóð af fólki sem brennur fyrir fjölbreyttum málefnum og það var áhugavert að hlusta á innlegg þeirra um lausnir og vandamála í þriðja geiranum."

Marta Magnúsdóttir, formaður hjá Bandalagi íslenskra skáta.