Hótelstjórnun og veitingahúsarekstur

Hótelstjórnun og veitingahúsarekstur

„Námið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt ásamt því að vera vel tengt við atvinnulífið og maður stækkar tengslanetið svo um munar. Það er mikið um heimsóknir í fyrirtæki og ferðir og í þeim fengum við enn meiri þekkingu á faginu. Námið hefur aukið þekkingu mína og fagmennsku.“

Karítas Ármann, móttöku- og verkefnastjóri Friðheima.