• Óttar Kristinn Bjarnason

Óttar Kristinn Bjarnason, sérfræðingur á skipulags- og þjónustusvið hjá ISS um APME Verkefnastjórnun

APME Verkefnastjórnun

„Í náminu hef ég lært góðar aðferðir við að skipuleggja og halda utan um verkefni. Þekkingin úr náminu hefur líka nýst mér þegar ég þarf að taka erfiðar ákvarðanir sem gerir mér auðveldara að leysa úr margs konar vandamálum sem upp geta komið.“

Óttar Kristinn Bjarnason, sérfræðingur á skipulags- og þjónustusviði ISS