Stjórnun|Sumarnámskeið

Næstu skref á starfsferli

Breytingar eða vilji til að styrkja sig frekar

 • Næsta námskeið

  24. júní 2021 - SUMARNÁMSKEIÐ

 • Staða

  Uppselt

 • Lengd

  4 klst

 • Verð

  3.000 kr

Verkefna­stjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

lindav@ru.is 

599 6341

Um námskeiðið

Uppselt er á námskeiðið en tekið er inn á biðlista.

Á þessu námskeiði verður farið í nokkur hagnýt verkefni og æfingar til að undirbúa eða ákveða næstu skref á starfsferlinum. Farið verður í aðferðir Self-Leadership hugmyndafræðinnar og hvernig hægt sé að nýta sér LinkedIn í eigin markaðssetningu.

Að námskeiðinu loknu munu þátttakendur hafa aukið hæfni sína til að:

 • vinna að áframhaldandi sjálfsþekkingu
 • nota self-leadership hugmyndafræðina til taka ábyrgð á eigin fagmennsku
 • nota LinkedIn markvisst í starfsþróun

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið nýtist jafnt þeim sem eru að íhuga að gera breytingar á sínu starfi eða starfsferli og þeim sem vilja styrkja sig frekar í núverandi starfi eða á núverandi braut.

Skipulag

Námskeiðið er staðarnám og fer fram

 • Fimmtudaginn 24. júní kl 8:30-12:30

Nauðsynlegt / best er að koma með eigin tölvu með sér. 

Hagnýtar upplýsingar

Þetta námskeið er partur af sumarúrræði stjórnvalda.

Hér koma leiðbeinendur

Leiðbeinendur

Herdís Pála Pálsdóttir

Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og mannauðsstjóri Deloitte Ísland