Markaðsmál|Stutt námskeið

Vektu athygli - náðu í gegn!

Námskeið sem fjallar um hagnýt og öflug verkfæri til að ná athygli.

 • Næsta námskeið

  26. október 2021
  kl 13-16

 • Staða

  Skráning hafin

 • Lengd

  3 klst.

 • Verð

  30.000 kr

Verkefna­stjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

lindav@ru.is 

599 6341

Um námskeiðið

Ertu með rekstur? Ert þú í atvinnuleit? Viltu breyta til? Vilt þú vekja athygli á þér og þínu fyrirtæki, standa út úr fjöldanum og fá kastljósið á þig?

Lærðu hvernig við fáum meiri umfjöllun, vekjum athygli á umsókninni þinni, nálgumt ólíka fjölmiðla, komumst í viðtöl og kynningu á okkur sjálfum og vörumerkinu okkar.

Á námskeiðinu verður farið í það hvernig húmor og gleði er eitt öflugusta verkfærið til að vekja athygli, koma upplýsingum á framfæri og styrkja vörumerki.

Þátttakendum er velkomið að koma með sín verkefni og leita ráða, deila hugmyndum og fá nýjar á opinni vinnustofu í lok námskeiðs.

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að læra betur að nýta fleiri leiðir til að vekja athygli á sér, sínum verkefnum eða fyrirtæki.

Skipulag

Námið er staðarnám og kennsla fer fram:

 • Þriðjudaginn 26. október 2021 frá kl 13-16

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér möguleikana.

Hér koma leiðbeinendur

Leiðbeinendur

Sveinn Waage

Markaðsstjóri og sérfræðingur í samskiptum