Markaðsmál|Stutt námskeið

Leitarvélar og leitarvélarbestun

 • Næsta námskeið

  29. apríl 2021
  kl. 9:00 - 12:00. Staðarnám og stafræn kennsla

 • Staða

  Skráning hafin

 • Lengd

  7 klst.

 • Verð

  65.000

Verkefna­stjóri

Sandra Kr. Ólafsdóttir

Um námskeiðið

Á þessu námskeiði er miðað við að þátttakendur læri að þekkja helstu leiðir á markaðssetningu á leitarvélum, geti leitarvélabestað vefsvæði og þekki öll helstu tæki og tól í markaðssetningu á leitarvélum. 

Skipulag

Námskeiðið fer fram í Opna háskólanum í HR á eftirfarandi tímum:

 • 29. apríl frá kl. 9.00 - 12.00.

Kennslan í þessari lotu fer fram að hluta til í staðarnámi í HR og að hluta til á stafrænu formi.

Athugið að námskeiðið er hluti af námslínunni Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu.

Fyrir hverja er námskeiðið?

Námið hentar bæði þeim sem starfa við markaðsmál og vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði sem og starfsfólki smærri fyrirtækja sem vilja nýta sem best möguleika stafrænna miðla.

Athugið að námskeiðið er hluti af námslínunni Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu.

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér möguleikana.

 

Hér koma leiðbeinendur

Leiðbeinendur

Ari Steinarsson

Framkvæmdastjóri YAY og sjálfstæður ráðgjafi í stafrænni markaðssetningu