Markaðsmál|Stutt námskeið

Stafræn markaðssetning og stafrænt hagkerfi

Fjárfesting í neytendum

 • Næsta námskeið

  19. september
  kl. 9:00 - 16:00

 • Staða

  Skráning hafin

 • Lengd

  14 klst. 2 x 7 klst.

 • Verð

  101.000

Verkefna­stjóri

Halla Haraldsdóttir

hallah@ru.is

599 6325

Á þessu 2 daga námskeiði öðlast þátttakendur skilning á hlutverki stafrænna miðla í markaðssetningu og vefgreiningu á neytendahegðun.

Fá vitneskju um nýja þekkingu á sviði stafrænnar markaðssetningar og læra að þekkja mikilvægi þess að greina virði stafrænna miðla fyrir neytendur og fyrirtæki.

Kennsludagar

19. september frá kl. 9 - 16

20. september frá kl. 9 - 16

Fyrir hverja er námskeiðið

Námið hentar bæði þeim sem starfa við markaðsmál og vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði sem og starfsfólki smærri fyrirtækja sem vilja nýta sem best möguleika stafrænna miðla.

Þetta námskeið er hluti af námslínunni Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu.

Hér koma leiðbeinendur

Leiðbeinendur

Dr. Valdimar Sigurðsson

Prófessor við viðskiptadeild HR. PhD