Stjórnun|Stafræn námskeið

Fyrstu skrefin að jafnlaunavottun

Stafrænt námskeið sem hentar sem fyrstu skrefin í átt að jafnlaunavottun.

 • Næsta námskeið

  Námskeiðið er á stafrænu formi aðgengilegt í gegnum kennslukerfi Opna háskólans

 • Staða

  Kaupa námskeið

 • Lengd

  3 klst.

 • Verð

  45.000 kr

Verkefna­stjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

lindav@ru.is 

599 6341

Um námskeiðið

Námskeiðið hentar sem fyrstu skrefin í átt að jafnlaunavottun fyrir stjórnendur og starfsfólk sem eru að vinna að eða bera ábyrgð á að leiða fyrirtæki í gegnum jafnlaunavottun. Einnig hentar þetta námskeið fyrir þá stjórnendur eða starfsfólk sem eru að fara að vinna í teymi eða hjá fyrirtæki sem er þegar með jafnlaunavottun en þurfa að þekkja til málefnisins.

Í lok námskeiðsins er stefnt að því að þátttakendur:

 • Þekki til grunnatriða ÍST85/2012 jafnlaunastaðalsins
 • Hafi yfirsýn yfir þær kröfur sem gerðar eru til fyrirtækja/stofnana fyrir innleiðingu og vottun jafnlaunakerfis.
 • Þekki til þess lagaumhverfis sem tengist jafnlaunakerfinu.
 • Hafi öðlast þekkingu á þeim atriðum sem hafa þarf í huga við gerð jafnlaunaviðmiða.

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið hentar fyrir stjórnendur og starfsfólk sem eru að vinna að eða bera ábyrgð á að leiða fyrirtæki í gegnum jafnlaunavottun.
Einnig hentar þetta námskeið fyrir þá stjórnendur eða starfsfólk sem eru að fara að vinna í teymi eða hjá fyrirtæki sem er þegar með jafnlaunavottun en þurfa að þekkja til málefnisins.

Skipulag

Námskeiðið er á stafrænu formi sem gerir þátttakendum kleyft að fara yfir efnið á þeim tíma sem hentar þeim.
Efni námskeiðsins er aðgengilegt í gegnum kennslukerfi Opna háskólans.

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn.
Átt þú rétt á styrk til að sækja nám eða námskeið?
Kannaðu málið

Hér koma leiðbeinendur

Leiðbeinendur

Elín Greta Stefánsdóttir

Mannauðsstjóri Verkís