Home/Millistjórnandinn
Leiðtogafærni Stjórnunarfærni

Stafræn námskeið

Millistjórnandinn

Millistjórnandinn er stafrænt námskeið sem hentar þeim sem vilja efla sig og verða farsælli leiðtogi og eru að sækjast eftir hagnýtum ráðum til að endurnýja sig, hlaða orkustöðvarnar, þekkja sín mörk og skilja eigin þrautseigju.

Stafrænt nám

Sveigjanlegar dagsetningar
Verð
30.000 kr.
Lengd:

1 klst

Staða
Skráning hafin

Stutt lýsing

Millistjórnandinn er stafrænt námskeið sem hentar þeim sem vilja efla sig og verða farsælli leiðtogi og eru að sækjast eftir hagnýtum ráðum til að endurnýja sig, hlaða orkustöðvarnar, þekkja sín mörk og skilja eigin þrautseigju.

Um námskeiðið

Á þessu stafræna námskeiði fer Herdís Pála vel yfir hugtakið "Self-leadership" og hvernig hægt er að nota aðferðafræðina bæði í eigin lífi og starfi.

Á námskeiðinu er einnig fjallað um hvernig vinnustaðir eru breytast og velt fyrir sér framtíðarhorfum varðandi eðli vinnustaða.

Að námskeiðinu loknu munu þátttakendur hafa aukið hæfni sína til að:

  • sinna hlutverki, áskorunum og ábyrgð millistjórnenda
  • útbúa eigin aðgerðarlista þegar stigið er inn í millistjórnunarhlutverkið
  • vinna að áframhaldandi sjálfsþekkingu
  • nota self-leadership hugmyndafræðina til taka ábyrgð á eigin fagmennsku
  • útskýra leiðtogahlutverkið og hvernig það er að þróast

Gert er ráð fyrir að yfirferð námskeiðsins sé rúmlega tvær klukkustundir.

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiði er fyrir alla þá sem vilja efla sig og verða farsælli leiðtogi og eru að sækjast eftir hagnýtum ráðum til að endurnýja sig, hlaða orkuna, þekkja sín mörk og skilja eigin þrautseigju.

Skipulagið

Námskeiðið er á stafrænu formi sem gerir þátttakendum kleyft að fara yfir efnið á þeim tíma sem hentar þeim.
Efni námskeiðsins er aðgengilegt í gegnum kennslukerfi Opna háskólans.

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér möguleikana.

Leiðbeinendur

Herdís Pála Pálsdóttir);

Herdís Pála Pálsdóttir

Reyndur stjórnandi, stjórnunarráðgjafi, stjórnendaþjálfi

Deila námskeiði:

Go to Top