Home/Lykilþættir góðrar sölumennsku

Stafræn námskeið

Lykilþættir góðrar sölumennsku

Markmið námskeiðsins er styrkja færni í sölumennsku.

Stafrænt nám

Sveigjanlegar dagsetningar
Verð
15.000 kr.
Lengd:

1 klst

Staða
Skráning hafin

Stutt lýsing

Markmið námskeiðsins er styrkja færni í sölumennsku.

Um námskeiðið

Á námskeiðinu verður farið yfir lykilþætti starfsmanna við sölu-og þjónustu. Fræðst verður um þjónustu, væntingastjórnun og þjálfun starfsmanna í þessum þáttum.

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið hentar öllum þeim sem eiga (eða vilja eiga) í samskiptum við viðskiptavini með einum eða öðrum hætti. Jafnframt er námskeiðið tilvalin leið fyrir þá sem eru nýjir í slíku starfi eða hafa starfað árum saman við sölu-og þjónustu og vilja bæta sig í starfi.

Skipulagið

Námskeiðið er á stafrænu formi sem gerir þátttakendum kleyft að fara yfir efnið á þeim tíma sem hentar þeim.
Efni námskeiðsins er aðgengilegt í gegnum kennslukerfi Opna háskólans.

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn.
Átt þú rétt á styrk frá stéttarfélagi til að sækja nám eða námskeið?
Kannaðu málið.

Verð

Verð kr. 15.000.

Leiðbeinendur

Deila námskeiði:

Go to Top