Home/Líftímavirði neytenda – Customer Profitability
Leiðtogafærni Stjórnunarfærni

Markaðssérfræðingurinn

Líftímavirði neytenda - Customer Profitability

Námskeiðið Líftímavirði neytenda samanstendur af fyrirlestrum og ítarefni um líftímavirði og helstu hugtök, markaðsstefnu og áherslur á þarfir viðskiptavina, vænt líftímavirði viðskiptavina, hvernig á að finna áhugasama viðskiptavini og hækka líftímavirði.

Stafrænt nám

Sveigjanlegar dagsetningar
Verð
40.000 kr.
Lengd:

Staða
Skráning hafin

Stutt lýsing

Námskeiðið Líftímavirði neytenda samanstendur af fyrirlestrum og ítarefni um líftímavirði og helstu hugtök, markaðsstefnu og áherslur á þarfir viðskiptavina, vænt líftímavirði viðskiptavina, hvernig á að finna áhugasama viðskiptavini og hækka líftímavirði.

Um námskeiðið

Opni háskólinn í HR og Rannsóknarsetur HR í markaðssfræðum og neytendasálfræði (CRMC) bjóða netnám á eigin hraða (e. online and self-paced) í markaðsfræði.

Námið er hagnýtt, sem þýðir að fólk sem vinnur við markaðsstörf eða vill auka færni sína til frekari starfa í markaðsmálum, getur vel sótt námið með vinnu. 

Að loknu náminu fær þátttakandi viðurkenningu frá Opna háskólanum og Rannsóknarsetri HR í markaðsfræðum og neytendasálfræði um að hafa staðist kröfur námskeiðsins. 

Markmið og ávinningur þátttakenda af námskeiðinu:

  • Markmið námsins er að þjálfa og fræða þátttakendur að verða sérfræðingar í markaðsmálum og geta tekið að sér stjórnun markaðsstarfa og verið virkir, verðmætir þátttakendur í markaðsstörfum.
  • Markmið námsins er að þátttakendur hafi aukið hæfni sína og getu til að starfa að markaðsmálum.
  • Markmið námsins er að vera hvetjandi, sýna nýjar leiðir, til að þjálfa, til að auka áhuga og kraft til markaðsstarfa.
  • Námið miðar að því að auka færni þátttakenda til að starfa að markaðsmálum sem gefst kjörið tækifæri til að kafa í lykilatriði samtímans í markaðsmálum. 

 

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið er ætlað fyrir fólk með áhuga á markaðsmálum

  • Námskeiðið er fyrir alla þá sem vinna í markaðsmálum
  • Fyrir alla þá sem langar til að vinna að markaðsmálum
  • Fyrir fólk starfar að samskipta- og kynningarmálum
  • Fyrir fólk sem starfar á eftirspurnarhlið í fyrirtækjum
  • Fyrir fólk sem hefur brennandi áhuga á markaðsmálum

Skipulagið

Námskeiðið fer fram á netinu. Þátttakendur vinna námskeiðið á eigin hraða í gegnum lærdómskerfi Opna háskólans.

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn.
Átt þú rétt á styrk frá stéttarfélagi til að sækja nám eða námskeið?
Kannaðu málið.

Leiðbeinendur

Dr. Valdimar  Sigurðsson);

Dr. Valdimar Sigurðsson

Prófessor við viðskiptadeild HR. PhD

Deila námskeiði:

Go to Top