Stjórnun|Lengri námskeið

Diploma in Hospitality Management

collaboration with César Ritz Colleges

Upphaf á BA gráðu í einum af virtustu skólum heims í hótel- og veitingahúsarekstri.

 • Næsta námskeið

  12. september 2022

 • Staða

  Skráning hafin

 • Lengd

  Tvær 11 vikna annir - Haust 2022 - Vor 2023

 • Umsóknar­frestur

  25. júní 2022 - Forkröfur: Stúdentspróf eða sambærilegt.

 • Verð

  Snemmskráningarverð: 1.195.000 kr. Verð eftir 25. júní 2022: 1.295.000 kr

Verkefna­stjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

lindav@ru.is 

599 6341

Um námið

Um er að ræða tveggja anna hagnýtt og faglegt nám sem veitir góðan undirbúning fyrir áframhaldandi nám við César Ritz Colleges í Sviss þar sem nemendur eiga þess kost að ljúka BIB (e. Bachelor of International Business) eða BA (e. Bachelor of Arts) námi. Eftir námslínuna fá nemendur diploma og hafa lokið fyrsta árinu af þremur í BIB eða BA námi.

Samstarfsaðili

Þessi námslína er samstarf Opna háskólans í HR og hins virta Cézar Ritz Colleges í Sviss sem sérhæfir sig í því að undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.
Starfsnám er hluti af náminu hjá César Ritz Colleges og staðið er fyrir starfsnámsvettvangi, IRF Forum nokkrum sinnum á ári. Nemendur frá Opna háskólanum hafa sótt starfsnám á einhverjum bestu hótelum heimsins m.a. InterContinental Hotel á Möltu og Kempinski hótelinu í Dubai. Oftar en ekki opnar starfsnám fyrir áframhaldandi starfsmöguleika að námi loknu.

Lind Ólafsdóttir fyrrum nemandi segir okkur frá náminu | Hótelstjórnun og veitingahúsarekstur

Útskrifaðir nemendur skólans mynda alþjóðlegt 22.000 manna tengslanet fagaðila í hótel og veitingahúsa geiranum (hospitality professionals) sem starfa meðal annars við stjórnun fimm stjörnu hótela, virtra veitingahúsa og stórra alþjóðlegra viðburða út um allan heim. 

Meðal þess sem er kennt:

 • Áætlanagerð
 • Framkoma og ræðumennska
 • Framkvæmd þjónustu og verkefna á gistisviði
 • Hagnýt þýska
 • Viðskiptaenska
 • Hlutverk mismunandi þjónustudeilda
 • Tekjustýring
 • Stjórnun upplýsingakerfa
 • Fagfræði framreiðslu
 • Umsjón víns og drykkja í veitingadeild

Fyrir hverja er námslínan?

Þetta nám er tilvalið fyrir þá sem hafa nýlega lokið stúdentsprófi, eða sambærilegu. Sér í lagi þeir sem hafa hug á að halda námi áfram í César Ritz Colleges í Sviss. Reynsla af  störfum við hótel eða veitingahús er kostur en ekki skilyrði. Gerð er krafa um stúdentspróf enda er námið fyrsta ár af grunnnámi í háskóla. 

Kennsla

Kennt er á ensku. Fengnir eru inn gestafyrirlesarar úr atvinnulífinu og farið er í vettvangsferðir til fyrirtækja sem tengjast náminu. 

Skipulag námsins

Námið nær yfir tvær annir, sem hvor um sig er 11 vikur. 
Kennt er alla virka daga frá kl. 9:00-13:00. 

Haust 2022

12. september - 25. nóvember

  Mán Þri Mið Fim Fös
9:00- 10:45

Personal Development and Life Skills (DLS205)

Financial Accounting (ACC)

Personal Development and Life Skills (DLS205)

Financial Accounting (ACC)

Wine & Beverage Management (WBM)
11:00- 13:00 Introduction to Hospitality & Tourism Management (HTM) German Language (GER)

Introduction to Hospitality & Tourism Management (HTM)

German Language (GER)

Wine & Beverage Management (WBM)

Vor 2023

9. janúar - 24. mars

  Mán Þri Mið Fim Fös
9:00-10:45 Business Writing (ENG) Introduction to Industry Experience (I2I) Business Writing (ENG) Rooms Division Operations (RDO)

Fine Dining Operations & Management (HTM112)

11:00-13:00 Management Information Systems (MIS) Introduction to Industry Experience (I2I) Management Information Systems (MIS) Rooms Division Operations (RDO) Fine Dining Operations & Management (HTM112)

Lotur

Lota 1/10

Wine & Beverage Management

Leiðbeinandi: Hallgrímur Sæmundsson, framreiðslumeistari og kennari við MK

This course explains and examines the making and service aspects of alcoholic, non-alcoholic beverages and the basic understanding of how a beverage department of a large hotel is organised. In addition, students learn about history, viniculture and viticulture geography, grape varieties, wine making techniques, the storing and service of wine and beverages and are exposed to wine appreciation in order to acquire the knowledge to recognize quality beverage and identify attributes that will allow customers appreciation.

Lota 2/10

Financial Accounting

Leiðbeinandi: TBC

This course is designed to introduce accounting theory and the use of accounting as a financial information system. It includes economic data processing, financial statements, accounting cycle, principles of different types of business, hospitality operational analysis, as well as basis analysis of financial statements. It emphasizes on: the understanding of the importance of accounting system, the application of accounting information system to various types and sizes of business, particularly in hospitality industry, the preparation of financial statements, the importance of accounting knowledge in business management. 

Lota 3/10

Personal Development and Life Skills

Leiðbeinandi: Alma Hannesdóttir, Learning Manager at Arion Bank

This course focuses specifically on communication. It enables students to become effective and confident public speakers by exposing them to a variety of learning situations and tools. They have many opportunities to put all they acquire in the classroom into practice. 

Lota 4/10

German Language

Leiðbeinandi: Ágústa Guðrún Bernharðsdóttir, BA í þýsku, kennslufræði til kennsluréttinda og prófstjóri við HR

Language courses are designed to introduce students to reading, writing and speaking, largely in preparation for internship placement. The goal of this course is to develop a strong foundation for language study skills and cultural understanding. Activities are centered on the skills of speaking, listening comprehension, reading comprehension and writing.

Lota 5/10

Introduction to Industry Experience

Leiðbeinandi: Thelma Theodórsdóttir, Hótelstjóri á Fosshotel Reykjavík
This course equips students with the necessary skills to succeed in the workplace. Students develop interview, job search and communication skills, build self-confidence and learn to comport themselves in a professional manner appropriate to hospitality industry standards. Students will be prepared to optimize their internships as well as to foster their future career advancement, development and self-improvement.
Lota 6/10

Management, Information Systems

Leiðbeinandi: Jóel Sigurðsson, Þróunarstjóri hjá GODO fyrir gististaði

This course is designed to introduce students to contemporary information systems and demonstrate how these systems are used throughout organizations. The focus is on the key components of information systems - people, software, hardware, data and telecommunications and how these components can be integrated and managed to create competitive advantage. Students also gain hands-on experience with several business applications. Topics such as the Internet, business data analysis and database management are covered and how the business software tools commonly applied in these domains are used. As a result, students obtain valuable information technology knowledge and skills for being successful in all areas of business.

Lota 7/10

Fine Dining Operations & Management

Leiðbeinandi: Hallgrímur Sæmundsson, framreiðslumeistari og kennari við MK

This course develops the theoretical and technical knowledge of service operations combined with practical skills. This will enable the food and beverage operator to achieve a proficient standard for a range of service types and situations in the international hospitality industry. The course also examines the function of food and beverage service departments in relation to other hospitality operations departments.

Lota 8/10

Rooms Division Operations

Leiðbeinandi: Eva Jósteinsdóttir Chief Operator Officer hjá Centerhotels

This course is designed to provide students with an introduction to rooms division operations including front office and housekeeping. Emphasis will be placed on operations, coordination and communication within and between departments. The course will also give the students a clear picture of career opportunities in this division.

Lota 9/10

Business Writing

Leiðbeinandi: Sigríður Pálsdóttir, ensku kennari

Through research activities and assignments, students develop their critical thinking, research and written communication abilities. All students are assessed on the following criteria: critical thinking, reading, writing, rhetorical knowledge and awareness, information literacy and processes of writing. They learn and practice pre-writing strategies and research techniques. They learn to use and document sources correctly, in order to avoid plagiarism. Skills include proper quotation, summary, paraphrase, citation and bibliography construction following the APA (American Psychological Association) format. Other skills - syntax, grammar, word choice and style - will be addressed as needed on an on-going basis throughout the course.

Lota 10/10

Introduction to Hospitality & Tourist Management

Leiðbeinandi: Eva Jósteinsdóttir Chief Operator Officer hjá Centerhotels

This course is designed to introduce students to the exciting and diverse field of hospitality providing an overview of the major industry segments and the interdependent relationships that exist between these segments and the tourism industry. Students also discover a wide range of diverse hospitality management career opportunities and explore the qualities and behaviour considered to be essential of managers within the hospitality industry.

Hagnýtar upplýsingar

 • Kennt er á ensku. 
 • Námið er lánshæft hjá Menntasjóði .

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn.
Átt þú rétt á styrk til að sækja nám eða námskeið?
Kannaðu málið

Hér koma leiðbeinendur

Leiðbeinendur

Alma Hannesdóttir

Learning Manager at Arion Bank

Thelma Theodórsdóttir

General Manager at Fosshotel Reykjavík

Hallgrímur Sæmundsson

Service manager and teacher at MK

Haukur Skúlason

Framkvæmdastjóri indó sparisjóðs

Sigríður Pálsdóttir

MSc Education from Edinburgh University, English teacher at Technical College, school of the industry.

Ágústa Guðrún Bernharðsdóttir

BA in German language, Pedagogy diploma and exam manager at RU

Jóel Sigurðsson

Development manager at GODO.is

Eva Jósteinsdóttir

Chief Operating Officer at Centerhotels

Umsagnir

Hótelstjórnun og veitingahúsarekstur

„Námið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt ásamt því að vera vel tengt við atvinnulífið og maður stækkar tengslanetið svo um munar. Það er mikið um heimsóknir í fyrirtæki og ferðir og í þeim fengum við enn meiri þekkingu á faginu. Námið hefur aukið þekkingu mína og fagmennsku.“

Karítas Ármann, móttöku- og verkefnastjóri Friðheima.


Fleiri námskeið

Ferla- og gæðastjórnun

 • Hefst: 28. apríl 2022
 • Lengd: 28 klst.
 • Verð: 264.000
 • Áherslur undir lengri námskeið
 • |
 • Skráning hafin

Fjármál og rekstur fyrirtækja

 • Hefst: Haust 2022
 • Lengd: 28 klst
 • Verð: 274.000 kr.
 • Lengri námskeið
 • |
 • Væntanlegt