Yngvi Björnsson

Prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík (HR) og meðstjórnandi Gervigreindarseturs HR

Yngvi er með PhD gráðu í tölvunarfræði frá University of Alberta, Kanada með gervigreind sem sérsvið. Hann hefur kennt fjölda námskeiða á sviði gervigreindar og sjálfvirkrar gagnagreiningar.