Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson
Dósent við viðskiptadeild HÍ. PhD
Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson er dósent við viðskiptadeild HÍ. Þröstur hefur kennt stefnumótun á grunn- og meistarastigi við HR og HÍ um árabil. Hann hefur unnið að stefnumótun fyrir fyrirtæki í flestum atvinnugreinum, sem sjálfstæður ráðgjafi og áður fyrir KPMG á Íslandi og PWC í Kaupmannahöfn.