• Sveinn Waage portrett

Sveinn Waage

Markaðsstjóri og sérfræðingur í samskiptum

Sveinn Waage er samskiptasérfræðingur og leiðbeinandi í Opna Háskólanum í HR þaðan sem hann útskrifaðist með dilploma í markaðssamskiptum og almannatengslum. Ásamt áralangri ástríðu fyrir fræðslu og skemmtun á Sveinn fjölbreytan feril í markaðsvinnu og samskiptum hjá fyrirtækjum eins og 365, Ölgerðinni, Meniga og Íslandsstofu. Sveinn sinnir í dag fræðslu, PR og markaðsráðjöf auk þess að sjá um samfélagsmiðla og ráðgjöf í framboðum Guðna Th. Jóhannessonar.