Sigurður Ragnarsson
Aðjúnkt við Háskólann á Akureyri og framkvæmdastjóri Forystu og samskipta.
Sigurður er aðjúnkt við Háskólann á Akureyri og framkvæmdastjóri Forystu og samskipta.
Hann hefur víðtæka stjórnunarreynslu og þar á meðal reynslu af eigin fyrirtækjarekstri. Sigurður gaf út bókina Forysta og samskipti - Leiðtogafræði í lok árs 2011.
Sigurður er með BA í mannauðsstjórnun og MBA í stjórnun og markaðsfræðum frá Golden Gate University í San Francisco.