Sigurður H. Markússon

Viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun

Sigurður starfar sem viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun og hefur unnið innan orkugeirans undanfarin 10 ár, sérstaklega í þróunarverkefnum og nýsköpun á sviði jarðvarma, bættrar orkunýtingar og umhverfislausna.
Sigurður er með MSc gráðu í jarðefnafræði frá Háskóla Íslands, SAPM gráðu í verkefnastjórnum frá Stanfordháskóla og MSt gráðu í forystu í sjálfbærni frá háskólanum í Cambridge.