• Office 365

Rúna Loftsdóttir

Þekkingastjóri hjá Reykjavíkurborg

Rúna Loftsdóttir hefur í mörg ár sinnt þekkingamiðlun innan upplýsingatækninnar.
Í dag starfar hún sem þekkingastjóri hjá Reykjavíkurborg en starfaði áður hjá Advania og sinnti þar m.a.
kennslu á Office 365. Hún starfaði lengi hjá alþjóðlega lyfjafyrirtækinu Alvogen þar sem hún innleiddi Office 365 á alþjóðavísu
Einnig hefur Rúna starfað við kerfisstjórn og vefhönnun, við ITIL ferlavinnu og er með ITIL4 vottun.