Ragnhildur Vigfúsdóttir

CDLF, Certified Dare to lead facilitator

Ragnhildur Vigfúsdóttir er CDLF og hefur leyfi til að kenna efnið. Ragnhildur hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum, bæði sem jafnréttis- og fræðslufulltrúi Akureyrarbæjar, lektor við Nordens Folkliga Akademi og starfsþróunarstjóri Landsvirkjunar. Hún er með MA frá NYU, diplóma í starfsmannastjórnun og jákvæðri sálfræði frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Ragnhildur er ACC vottaður markþjálfi frá Coach Utbildning Sverige og Master Coach frá Bruen (NLP).