• Ragnar Ingibergsson

Ragnar Ingibergsson

Verkefnastjóri hjá Arion banka.

Ragnar hefur m.a. starfað sem stjórnunarráðgjafi hjá PwC, sem prófanna- og verkefnastjóri hjá Kaupþingi og sem starfsmannastjóri Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi. Ragnar er með MSc-gráðu í stjórnmálafræði og MSc-gráðu í Informatics frá Gautaborgarháskóla, þar sem hann sinnti kennslu og rannsóknarstörfum á sviði stefnumótunar og skipulags.​