Ottó Hólm Reynisson

Áhættustjóri hjá Stapa lífeyrissjóð

Hann er með B.Sc próf í stærðfræði frá Háskóla Íslands og er að ljúka meistaraprófi í tölfræði við sama skóla núna í vor.
Starfaði í tvö ár sem sérfræðingur í Áhættustýringu Íslandsbanka 2015-2017, nánar tiltekið í Útlánaáhættu og líkanagerð. Starfaði sem ráðgjafi í Tölfræðiráðgjöf Háskóla Íslands árið 2017.