• Marta Kristín Lárusdóttir portrett

Marta Kristín Lárusdóttir

Dósent í Tölvunarfræðideild HR

Marta Kristín hefur undanfarin 20 ár lagt megináherslu á rannsóknir varðandi þátttöku notenda í hugbúnaðargerð, þá sérstaklega í agile verkefnum. Marta hefur kennt námskeið um notendamiðaða hugbúnaðargerð hjá HR í 20 ár. Síðust 3 árin hefur hún kennt Google Design Sprint ferlið í þremur mismunandi námskeiðum, með virkilega góðum árangri.