Margrét Edda Ragnarsdóttir

Stjórnunarráðgjafi hjá Gemba.

Margrét er rafmagnsverkfræðingur með meira en áratuga reynslu úr orku- og veitugeiranum þar sem hún hefur unnið sem stjórnandi í rekstri, viðhaldi og fjárfestingum. Í störfum sínum sem ráðgjafi vinnur hún með fyrirtækjum og stofnunum við að þróa og efla umbótamenningu.