• Mjúkur málin eru grjóthörðu málin

Kristrún Anna Konráðsdóttir

Teymisþjálfi, markþjálfi & verkefnastjóri

Kristrún Anna er teymisþjálfi, markþjálfi og agile-verkefnastjóri. Hún hefur ástríðu fyrir því að styðja fólk í að vaxa og blómstra hvort sem er á vinnustöðum eða í einkalífinu. Kristrún hefur leitt árangursrík tækniverkefni, þjálfað teymi í átt að meiri árangri og gleði, þjálfað leiðtoga í agile hugarfari auk þess að hanna og leiða vinnustofur og hönnunarspretti. Kristrún er nú sjálftætt starfandi og vinnur að fjölbreyttum verkefnum sem miða þó öll á einhvern hátt að því að efla og styrkja fólk í sínum hlutverkum. Áður starfaði hún sem verkefnastjóri/ráðgjafi hjá VÍS, verkefnastjóri hjá Skapalóni og sem markaðsstjóri hjá ferðaþjónustufyrirtækjum hér heima og í Bretlandi. Kristrún er ACC vottaður markþjálfi, MPM frá HR og rekstrarfræðingur frá HA.