Kristján Reykjalín Vigfússon
Háskólakennari, við Viðskiptadeild HR - sérfræðingur í stefnumótun og samningatækni
Kristján Reykjalín Vigfússon er háskólakennari við Viðskiptadeild HR, sérfræðingur í stefnumótun og samningatækni og fyrrum forstöðumaður MBA-náms við HR.
Kristján hefur sérhæft sig í stefnumótun, alþjóðaviðskiptum, samningatækni og Evrópumálum. Kristján lauk MA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MBA-prófi frá HR.