Kristján Markús Bragason

Chief Equity Analyst

Kristján er með meistaragráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands, meistaragráðu frá Háskólanum í Reykjavík í fjárfestingarstjórnun (MSIM) sem og Cand Oecon gráðu í endurskoðun og reikningshaldi frá Háskóla Íslands.  Hann er einnig löggiltur verðbréfamiðlari. 

Kristján hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2012, fyrst í Greiningardeild hjá Markaðsviðskiptum bankans, en síðar sem greinandi hjá Verðbréfamiðlun. Á árunum 2005-2012 starfaði hann hjá PwC í fyrirtækjaráðgjöf.