Kristján Aðalsteinsson

Hluthafi og viðskiptastjóri hjá Hvíta húsinu, auglýsingastofu

Kristján Aðalsteinsson er hluthafi og viðskiptastjóri hjá Hvíta húsinu, auglýsingastofu. Kristján starfar með fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum við stefnumótun, mörkun, ráðgjöf, skipulag auglýsingaherferða o.fl. Áður starfaði Kristján sem verkefnastjóri ferðaþjónustu hjá N1.
Kristján er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands.