Jón Hreinsson

Fjármálastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. MBA

Jón er fjármálastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og hefur unnið með fyrirtækjum og frumkvöðlum við þróun viðskiptahugmynda og uppbyggingu rekstrar í yfir 15 ár. Hann kennir einnig í námi í Hótelstjórnun og veitingahúsarekstri, Rekstrar- og fjármálanámi við Opna háskólann í HR auk annarra námskeiða. Jón er stjórnarmaður í Búseta hsf.

Jón er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík, Iðnrekstrarfræði og viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri.