• Jon Bjarki -

Jón Bjarki Gunnarsson

Business Intelligence Manager hjá Marel

Bjarki lauk meistaraprófi í viðskiptafræði og árangursstjórnun árið 2004 frá Háskólanum í Árósum og hefur sinnt stjórnunar og ráðgjafastörfum innan innan íslenskra fyrirtækja síðustu 17 árin. Bjarki hefur einnig starfað sem stundarkennari hjá Háskólanum í Reykjavík síðan 2013. Í dag starfar Bjarki hjá Marel sem Business Intelligence Manager en áður hefur hann starfað hjá Deloitte við uppbyggingu á ráðgjöf á sviði gagna og greininga og hjá Arion banka við uppbyggingu og stjórnun á Business Intelligence teymum. Einnig hefur Bjarki starfað hjá Advania þar sem hann sinnti ráðgjöf til fyrirtækja á sviði gagna, greininga og uppbyggingar á tækniumhverfum.