• Stafræn vinna, hugarfarið og breytingin

Íris Sigtryggsdóttir

Fræðslustjóri Advania

Íris hefur síðastliðinn þrjú ár starfað sem fræðslustjóri Advania þar sem hún hefur umsjón með fræðslu og þjálfun stjórnenda og starfsmanna. Þar áður hefur hún starfað við markaðs- og mannauðsmál bæði hérlendis og erlendis síðastliðin 15 ár. Íris er viðskiptafræðingur með áherslu á stjórnun markaðs- og mannauðsmála og þess að vera viðurkenndur stjórnendamarkþjálfi.