Hjálmar Eliesersson
Verkefnastjóri stöðugra umbóta hjá Rúmfatalagernum
Hjálmar er með MS gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst, BA gráðu í hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði auk Diploma í Process Reengineering frá Hammer & Company.
Hjálmar starfar nú sem verkefnastjóri umbóta hjá Rúmfatalagernum. Áður starfaði hann sem verkefnastjóri umbóta hjá Iceland air og þar áður sem sérfræðingur í Framleiðsluþróunarteymi Alcoa Fjarðaáls.
Hjálmar hefur haldið fyrirlestra hjá Stjórnvísi, Dokkunni og á Lean Ísland. Hann hefur leitt fjölda umbótaverkefna auk þjálfunar og kennslu.