• Hera Grímsdóttir

Hera Grímsdóttir

Forseti iðn- og tæknifræðideildar við Háskólann í Reykjavík

Hera er byggingarverkfræðingur með próf frá Háskóla Íslands, meistarpróf í framkvæmdastjórnun (Construction Management) frá Háskólanum í Reykjavík og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. 

Hera hefur margra ára reynslu af stjórnun og stýringu verkefna úr atvinnulífinu, vann m.a. fyrir Línuhönnun, Eflu, Össur og fleiri. Hún hefur einkum kennt verkefnastjórnun, áhættu og ákvörðunartöku, tölfræði og aðferðafræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík sem og í Opna Háskólanum.