Hallur Þór Sigurðsson

Aðjúnkt í nýsköpunarfræðum hjá Háskólanum í Reykjavík

Hallur Þór Sigurðarson er lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hann kennir námskeið á meistarastigi í nýsköpun- og frumkvöðlafræðum, ásamt viðskiptasiðfræði. Rannsóknir Halls eru einkum tengdar nýsköpun og frumkvöðlastarfi. Hallur starfaði áður innan hugbúnaðargeirans og lauk doktorsgráðu frá Copenhagen Business School.