Grímur Sæmundsson

BI Ráðgjafi

Grímur hefur starfað sem ráðgjafi í viðskiptagreind undanfarin 25 ár í Reykjavík og Osló. Hann hefur m.a. starfað hjá KPMG Consulting, Deloitte Ráðgjöf og Annata. Grímur hefur langa reynslu af kennslu og þjálfun, bæði í tengslum við innleiðingar á viðskiptagreind og sjálfstæð námskeið. Grímur er með BA í heimspeki, kerfisfræðingur frá HR og MBA. Í dag starfar hann sem AI & Data Lead hjá Crayon í Reykjavík.