Daði Rafnsson

Stundakennari við íþróttafræðideild HR og doktorsnemi í íþróttasálfræði

Daði er fagstjóri Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og fyrrum yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks. Daði hefur starfað sem aðstoðarþjálfari Jiangsu Suning í atvinnumannadeild kvenna í Kína og hefur kennt á námskeiðum Knattspyrnusambands Íslands um áraraðir. Hann starfaði einnig í sölu- og þróunardeild Kaupþings um árabil.