Bjarni Herrera Þórisson

Head of Sustainability hjá KPMG á Íslandi

Bjarni Herrera var framkvæmdastjóri og einn eigenda CIRCULAR Solutions sem keypt var af KPMG á Íslandi í desember 2020 og færðist undir Sjálfbærniráðgjöf KPMG. Bjarni og hans teymi hafa m.a. mótað sjálfbærnistefnur margrar stórra félaga á Íslandi og komið að mótun sjálfbæra fjármálamarkaðarins. Bjarni starfaði áður sem ritari stjórnar Arion banka og er með gráðu í lögfræði og MBA. Bjarni situr í stjórn Nordic Circular Hotspot og Félags viðskipta- og hagfræðinga.