Bergmann Guðmundsson

Verkefnastjóri

Bergmann er verkefnastjóri við Giljaskóla á Akureyri. Hann útskrifaðist með B.Ed frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands árið 2006 og hefur starfað við kennslu frá 1996.
Bergmann hefur komið að innleiðingu á rafrænum kennsluháttum í grunn- og framhaldsskólum víða um land og haldið fjölda fyrirlestra og málstofur í tengslum við það. Bergmann hefur einnig lokið eins árs Google Innovator.