• Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Lögfræðingur og ráðgjafi

Berglind er sjálfstætt starfandi ráðgjafi og er sérsvið hennar stjórnarhættir fyrirtækja (corporate governance). Hún hefur aðstoðað fjölmargar stjórnir fyrirtækja við að bæta stjórnarhætti sína, var ritstjóri Handbókar stjórnarmanna og hefur annast fræðslu fyrir stjórnarmenn. Áður starfaði hún sem verkefnastjóri á ráðgjafasviði KPMG og verkefnastjóri AZAZO BoardMeetings stjórnarvefgáttarinnar. Berglind lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2005.