Baldur Kristjánsson

Stjórnunarráðgjafi og teymisþjálfari hjá Kolibri

Tölvunarfræðingur með meistaragráðu í Business Informatics frá Utrecht-háskóla í Hollandi. Hann er með fjölbreyttan bakgrunn og hefur starfað við forritun, vörustýringu, teymisþjálfun og stjórnun, m.a. hjá Valitor, Advania og Arion banka.

Baldur brennur fyrir öflugum teymum, þjónandi forystu og valddreifingu innan fyrirtækja sem leiða til að auka sköpunargleði og starfsánægju.