• Verkefnastjórnun í upplýsingatæknilegum verkefnum

Aldís Björgvinsdóttir

Vörustjóri

Aldís er með yfir 20 ára reynslu í greiningum, vörustjórnun og verkefnastjórnun. Hefur tekið þátt í Agile innleiðingum hjá Advania, LS Retail og Arion banka. Hún hefur einnig séð m.a. um þjálfun og kennslu a Agile aðferðafræðinni hjá Advania. Aldís starfar í dag hjá Póstinum sem Vörustjóri innlendra vara og þjónustu.