Home/Diploma in Hospitality management – Collaboration with César Ritz Colleges
Stjórnun og leiðtogafærni

Lengri námslínur

Diploma in Hospitality management - Collaboration with César Ritz Colleges

Upphaf á BA gráðu í einum af virtustu skólum heims í hótel- og veitingahúsarekstri.

Staðnám

Námskeið í gangi
Verð
1.195.000 kr.
Staða
Skráning hafin

Skráningu lokið / Námskeið uppselt

Stutt lýsing

Upphaf á BA gráðu í einum af virtustu skólum heims í hótel- og veitingahúsarekstri.

Um námskeiðið

Um er að ræða tveggja anna hagnýtt og faglegt nám sem veitir góðan undirbúning fyrir áframhaldandi nám við César Ritz Colleges í Sviss þar sem nemendur eiga þess kost að ljúka BIB (e. Bachelor of International Business) eða BA (e. Bachelor of Arts) námi. Eftir námslínuna fá nemendur diploma og hafa lokið fyrsta árinu af þremur í BIB eða BA námi.

Samstarfsaðili

Þessi námslína er samstarf Opna háskólans í HR og hins virta Cézar Ritz Colleges í Sviss sem sérhæfir sig í því að undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.
Starfsnám er hluti af náminu hjá César Ritz Colleges og staðið er fyrir starfsnámsvettvangi, IRF Forum nokkrum sinnum á ári.

Útskrifaðir nemendur skólans mynda alþjóðlegt 22.000 manna tengslanet fagaðila í hótel og veitingahúsa geiranum (hospitality professionals) sem starfa meðal annars við stjórnun fimm stjörnu hótela, virtra veitingahúsa og stórra alþjóðlegra viðburða út um allan heim. 

Meðal þess sem er kennt:

 • Áætlanagerð
 • Framkoma og ræðumennska
 • Niðurröðun hótelherbergja
 • Hagnýt þýska
 • Viðskiptaenska
 • Hlutverk mismunandi þjónustudeilda
 • Tekjustýring
 • Notkun upplýsingakerfa

Kennsla

Kennt er á ensku. Fengnir eru inn gestafyrirlesarar úr atvinnulífinu og farið er í vettvangsferðir til fyrirtækja sem tengjast náminu. 

Fyrir hverja er námskeiðið

Þetta nám er tilvalið fyrir þá sem hafa nýlega lokið stúdentsprófi, eða sambærilegu. Sér í lagi þeir sem hafa hug á að halda námi áfram í César Ritz Colleges í Sviss. Reynsla af  störfum við hótel eða veitingahús er kostur en ekki skilyrði. Gerð er krafa um stúdentspróf enda er námið fyrsta ár af grunnnámi í háskóla.

Skipulagið

Námið nær yfir tvær annir, sem hvor um sig er 11 vikur. Kennt er alla virka daga frá kl. 9:00-13:00.

Course plan 2022-2023

Autumn 2022 (12th September – 25th November)

 

Mon

Tue

Wed

Thu

Fri

09:00-10:45

Public Speaking (ENG)

*Financial Accounting (ACC)

Public Speaking (ENG)

*Financial Accounting (ACC)

Wine & Beverage Management (WBM)

11:00-13:00

Introduction to Hospitality & Tourism Management (HTM)

*German Language (GER)

Introduction to Hospitality & Tourism Management (HTM)

*German Language (GER)

Wine & Beverage Management (WBM)

* German Language is taught from 13th September – 18th October
* Financial Accounting is taught from 20th October – 24th November
 

Spring 2023 (9th January – 24th March)

 

Mon

Tue

Wed

Thu

Fri

09:00-10:45

Business Writing (ENG)

Introduction to Industry Experience (I2I)

Business Writing (ENG)

Rooms Division Operations (RDO)

Foodservice Studies & Operations (FSO)

11:00-13:00

Management Information Systems (MIS)

Introduction to Industry Experience (I2I)

Management Information Systems (MIS)

Rooms Division Operations (RDO)

Foodservice Studies & Operations (FSO)

 

*Please note that the course plan is subject to change

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. 

Verð

1.195.000 kr
 

Verkefnastjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

lindav@ru.is 

599 6341

Leiðbeinendur

Birgir  Guðmundsson);

Birgir Guðmundsson

General Manager at Icelandair hotel Reykjavik Natura

Alma Hannesdóttir);

Alma Hannesdóttir

Learning Manager at Arion Bank

Eva Jósteinsdóttir);

Eva Jósteinsdóttir

Chief Operating Officer at Centerhotels

Hallgrímur Sæmundsson);

Hallgrímur Sæmundsson

Service manager and teacher at MK

Sigríður Pálsdóttir);

Sigríður Pálsdóttir

MSc Education from Edinburgh University, English teacher at Technical College, school of the industry.

Jóel Sigurðsson);

Jóel Sigurðsson

Development manager at GODO.is

Thelma Theodórsdóttir);

Thelma Theodórsdóttir

General Manager at Fosshotel Reykjavík

Deila námskeiði:

Go to Top