Fræðslustyrkur
Átt þú rétt á styrk frá stéttarfélagi til að sækja nám eða námskeið?
Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi hvort þú eigir rétt á styrk.
Hér getur þú nálgast upplýsingar um styrki, listinn er ekki tæmandi.
- Afl stéttarfélag
- BHM
- BSRB
- Efling
- FFÍ
- FÍA
- Kennarasamband Íslands
- Kjölur
- LL
- Landsmennt
- MATVÍS
- Rafiðnaðarsamband Íslands
- SEF
- Sameyki
- Samband stjórnendafélaga
- SSF
- Starfsafl
- Starfsgreinasamband Íslands
- Starfsmenntasjóður SVS
- Verkfræðifélag Íslands
- VR