Fræðslustyrkur

Átt þú rétt á styrk frá stéttarfélagi til að sækja nám eða námskeið?

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi hvort þú eigir rétt á styrk.