Loading...
Námsframboð samanstendur af lengri námslínum, styttri námskeiðum og sérsniðnum lausnum fyrir atvinnulífið.

Opni háskólinn í HR býður upp á námskeið og fræðslu fyrir fólk í atvinnulífinu. Að auki býður Opni háskólinn upp á sérhæfðar fræðslulausnir fyrir þau fyrirtæki sem eftir því óska, stærri og smærri.

Sérstaða Opna háskólans felst í nánu samstarfi við akademískar deildir háskólans í Reykavík, persónulegri þjónustu, og starfi sérstaks Gæðaráðs sem hefur það að markmiði sínu að sameina krafta akademískra deilda skólans og krafta Opna háskólans og efla þannig fræðilegar undirstöður þeirrar þjónstu sem Opni háskólinn veitir. Leiðbeinendur OHR eru ýmist sérfræðingar akademískra deilda Háskólans í Reykjavík, fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar. OHR leggur einnig mikið upp úr því að skapa aðstæður þar sem fólk getur eflt tenglsanet sitt og þannig styrkt stöðu sína í atvinnulífinu.

Námskeið

Árangursríkar vinnustofur

Hefst: 29. febrúar 2024

Lengd: 16 klst

Verð: 104.000 kr.

Spunagreind í þína þágu - hagnýting ChatGPT

Hefst: 1. mars 2024

Lengd: 3 klst.

Verð: 25.000 kr.

Stafræn umbreyting með OneNote

Hefst: 6. mars 2024

Lengd: 3 klst.

Verð: 24.000 kr.

Skipulag og verkstjórn með Planner og Teams

Hefst: 8. mars 2024

Lengd: 3 klst.

Verð: 24.000 kr.

Leiðtoginn ég

Hefst: 2. apríl 2024

Lengd: 26 klst

Verð: 295.000 kr.

Power BI frá A til Ö

Hefst: 4. apríl 2024

Lengd: 18 klst.

Verð: 99.000 kr.

Að lyfta upp breytingum

Hefst: 4. apríl 2024

Lengd: 9 klst

Verð: 79.000 kr.

Stafræn umbreyting með Power Automate

Hefst: 5. apríl 2024

Lengd: 3 klst.

Verð: 24.000 kr.

Heilsueflandi vinnustaður

Hefst: 8. apríl 2024

Lengd: 9 klst

Verð: 95.000 kr.

Fjármál og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi

Hefst: 9. apríl 2024

Lengd: 12 klst (4x3 klst)

Verð: 95.000 kr.

Ferla- og gæðastjórnun

Hefst: 22. apríl 2024

Lengd: 28 klst

Verð: 298.000 kr.

Tekjuskattsskuldbinding, sjóðstreymi og skattar

Hefst: 23. apríl 2024

Lengd: 8 klst

Verð: 57.000 kr.

Skattskil rekstraraðila

Hefst: 29. apríl 2024

Lengd: 8 klst. (2x4)

Verð: 57.000 kr.

OHR Bókarar - framhalds

Hefst: 2. september 2024

Lengd: Ein önn - 103 klst

Verð: 220.000 kr.

Diploma in Hospitality management - Collaboration with César Ritz Colleges

Hefst: 9. september 2024

Lengd: 2 x 11 vikur

Verð: 1.360.000 kr.

Diploma in Hospitality management - Collaboration with César Ritz Colleges (english)

Hefst: 9. september 2024

Lengd: 2 x 11 weeks

Verð: 1.360.000 kr.

Stjórnendamarkþjálfun – Stig 1 - Executive coaching – Core Essentials - Level 1

Hefst: 25. september 2024

Lengd: 78 klst

Verð: 820.000 kr.

Stjórnendamarkþjálfun – Stig 2 - Executive coaching – Professional Essentials - Level 2

Hefst: 2. október 2024

Lengd: 78 klst

Verð: 820.000 kr.

Öll námskeið

Vissir þú…

Viðskiptavinir okkar eru annars vegar sérfræðingar og stjórnendur sem vilja bæta árangur í starfi og efla persónulega færni og hins vegar fyrirtæki og stofnanir sem leita til okkar eftir heildarlausnum á sviði fræðslumála með fjárfestingu í mannauði og verðmætasköpun að leiðarljósi.

0%
Ánægja nemenda með námskeið skv. könnun 2019
0
Námskeið í boði
0
Skráðir nemendur á haustönn 2019
Við í Opna háskolanum leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu. Opni háskóli HR býr yfir frábærri aðstöðu, skemmtilegu andrúmslofti, góðu utanumhaldi og námi sem hentar með vinnu og fjölskyldulífi.

Lengri námslínur Opna háskólans í HR eru allt frá einni önn að einu ári og henta vel samhliða starfi. Meginmarkmið lengri námslína er að veita þátttakendum viðurkenningu í sínu fagi og auka þekkingu þeirra og færni innan ákveðinna fagsviða.

Viltu auka færni þína, samkepnisstöðu á vinnumarkaði og þekkingu ?
Kynntu þér námskeiðin