Námskeið
Seigla, streita, meðvirkni og samskipti
- Hefst: 17. maí 2022
- Lengd: 8 klst. (2x4 klst)
- Verð: 73.000 kr.
- Stutt námskeið
- |
- Skráning hafin
Diploma in Hospitality management
- Hefst: 12. september 2022
- Lengd: Tvær 11 vikna annir - Haust 2022 - Vor 2023
- Verð: Snemmskráningarverð: 1.195.000 kr. Verð eftir 25. júní 2022: 1.295.000 kr
- Lengri námskeið
- |
- Skráning hafin
Power BI frá A til Ö - fjarnám
- Hefst: 24. maí 2022 kl. 09:00
- Lengd: Fjarnám
- Verð: 79.000 kr.
- Stutt námskeið
- |
- Skráning hafin
Náðu tökum á tölvupóst-skrímslinu
- Hefst: 31. maí 2022
- Lengd: 2 klst.
- Verð: 14.900 kr.
- Stutt námskeið
- |
- Skráning hafin
Námsframboð samanstendur af 16 löngum námslínum, styttri námskeiðum og sérsniðnum lausnum fyrir atvinnulífið.
Námskeið Opna háskólans í HR eru sniðin að þörfum sérfræðinga og stjórnenda í íslensku atvinnulífi. Leiðbeinendur eru ýmist sérfræðingar akademískra deilda Háskólans í Reykjavík, fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar.

Lengri námslínur
Með lengri námslínum Opna háskólans í HR öðlast nemendur góða innsýn í fræðin og veita sum námskeiðin ígildi eininga eða alþjóðlega vottun.

Styttri námslínur
Meginmarkmið styttri námslína er að veita þátttakendum viðurkenningu í sínu fagi og auka þekkingu innan ákveðinna fagsviða.

Sérsniðin námskeið
Námskeiðslínurnar miða að því að bæta árangur og færni starfsmanna á sínu starfssviði.